Færsluflokkur: Dægurmál

Rusl í Adelaide

astralia 30 8 08 005

 Þetta er húsið okkar að framan. Fallegi bensinn er fyrir útanHeart. Ef maður klikkar á myndinna stækkar hún.

Þá er þriðjudagur hér í Ástralíu, kl er 930 ummorgun og heima er kl miðnætti.  Þetta er svo wierd en hlýtur að venjast með tímanum. Það er sól og hlýtt úti. Tréin hér eru ap springa út og það er svakalega fallegt. Var að setja í þvottavél sem er náttúrulega engar sérstakar fréttir, nema hvað að þvottavélin þarf heitt vatn, og þegar það gerist hristast rörin þannig að húsið hristist með. Það heyrist ,,dunk-dunk -dunk". þetta á sér líka stað þegar við notum heita vatnið yfir höfuð. Þegar við vöskum upp og erum í sturtu, eða hvað skal kalla það. Sturtan eru svona 3 bunur af heitu eða köldu vatni sem lafa niður.Cool 

Það er verið að safna rusli í hverfinu okkar. Með rusli á ég ekki við heimilissorpinu, heldur er verið að hvetja fólk til að hreinsa í skúrnum hjá sér og inni hjá sér og koma því fyrir á gangstéttinni fyrir utan lóðina há sér. Hvert sem maður fer eru haugar af gömlu dóti, borð, stólar, skápar, gömul leikföng, dýnur, dallar, kassar, tölvur og sjónvörp.. Eiginlega allt mögulegt. Fólk fer svo og hirðir það sem það vill af þessu dóti. Sumar eru með innkaupakerrur, sumir keyra um með vagn og hlaða í hann. Okkur GUmma finnst þetta vera frekar sérstakt. Maður er ekkert vanur svonaBlush. Jæja, einn morgunin þegar ég var að koma inn eftir að hafa farið með ungana í skólann þá er bankað á hurðina. Ég opna og fyrir utan er nágranna kona okkar, eldri frú sem er alveg yndisleg.

,,Come, come with me,, segir hún. I´ll show you something very nice, but be quick or someone else will take it""

Ég brosi auðvitað, og kinka kolli vegna þess að ég er svo kurteis og fylgi svo frúnni. Hún segir mér svo að það sé voða fallegt skrifborð ofar í götunni, sem henni langaði svo í en hún hefur bara ekkert pláss fyrir það og hún vill að við tökum það. Þetta er´alveg ágætis skrifborð reyndar, en mér finnst þetta hálf hallærislegt en kann alls ekki við að gefa það til kynna.

Hún skipar mér að bera það heim með sér!! Sko hún er um 75 ára, lítil og boginn og við burðuðumst með þetta heim.Hahahahaa, mér fannst þetta yndislegt svona eftir á.  Davið fékk skrifborðið og er alsæll með það.

En ruslið, já það koma bilar og keyra um hverfið og hirða allt draslið frá húsunumHef aðeins rekist á eina pöddu hérna, sem ég yfirbugaði með crawling insect surface spray - ha!!!!! Þessi úði er mitt öryggi,  og hann er alltaf með mér, disus ég hata þessi skordýr..

hafið það gott í dag öll sömul..

 


skólinn hjá krökkunum

Hér er slóðin til að sjá skólann (Trinity Gardens Primary school) sem krakkarnir eru í, endilega kikið á hana. Þetta er flottur skóli sem vinnur eftir Rudolf Steiner og kenningum hans.

yo allir saman,

Loksins Loksins

erum við komin með netið!! Gvuð hvað það er yndislegt....´Þetta var bara eins og í gamla daga. Ekkert samband nema langlínu samband, LoL eða þannig. Hvað er að frétta héðan??

Hvar á ég að byrja? Allt gegnur rosarosa vel í skólanum´hjá krökkunum, þau eru bæði yfir sig ánægð og spáið í það, ELsa er byrjuð að tala ensku og hún hefur verið með ,,morningtalk" tvisvar, en það er þaegar krakkarnir tala fyrir framan allann bekkin og spjalla og segja hinum frá einhverju sem þau hafa áhuga á. Hún bæði talar og skirfar, það er ótrúlegt að fylgjast með þessu hvernig þau ná valdi á öðru tungumáli. alveg ótrúlegt. Davið kemur heim og talar ítölsku, segjir ítalskar setningar sem hann lærir í skólanum. En hér læra þau ítölsku eins og lært er danska í skólunum heima.

Annars, TIL HAMINGJU með handboltan., Það var gaman að sjá hann í sjónvarpinu hérna og heyra þulina segja íslensku nöfnin með ástralskan hreim.

Gumsi er byrjaður að vinna og hann er ótruuuuuuulega duuuuglegur þessi elska. Er algjör hetja hér í ástraliu þegar. Hér vinnu hann enga 8 tíma vaktir, nei hér er það 12 tíma vaktir sem duga skal ég segja ykkur...

Og ég, ég er að kynnast hinum mömmunum í skólan, við hittumst alltaf kl 15 þegar skólin er búin og allir eru að sækja, er búin að vera í kaffi hjá einni....dásaaaamlegt....

Núna skrifa ég fljótt aftur...

bið að heilsa

 


flat white

ja herna, ta erum vid hjonin komin i tolvu sem er inni einhverri saumabud. Tad er verid ad spila gamal slagara med Elton John og eg veit ekki hvad. Skutludum bornin i skola i morgun og tad var einhverskonar buningadagur sem vid vissum ekkert af. David var svo sem alveg sama en Elsa thurfti ad fara aftur heim og fa ser eitthvad. Thad er erfitt ad skilja ekkert og i gaer var hun E ordin sma pirrud. Get alveg sett mig i hennar spor tvi stundum skil eg ekkert hvad er verid d segja vid mig eins og i budum eda tegar eg hef verid ad tala vid kennaranna theirra. Ef vid horfum a astralska mynd ta verdur hun ad hafa texta tvi annars veit madur ekkert hvad er verid ad segja. En madur er fljotur ad pikka upp eitt og annad. Einsog  ad kaupa ,,veggies,, i matinn en their her setja endinguna -ies a allt sem haegt er. I dag er frekar kalt uti, um 12 stig hugsa eg. Vid erum soldid ad venjast thessu vedri en allri spyrja okkur hvort okkur likar hitann.. Tad verdur visst voda heitt herna seinna. Svo halda allir ad vid buum i klakahusum a islandi og ad tad se voda voda kallt tar. Vid segjum bara ja ja og leyfum teim ad halda tad.

nog um thetta nuna, heyrumst bradum, tharf ad fara ad fa mer einn,, flat white,, eda kaffi med mjolk...

allir skiila kvedjuuur 


well, well, well, mikid vaaar

Well, well, well,

ta er eg loksins komin i tolvu. Reyndar er tetta talvan i supermarkadinum, en hvad a ad gera tegar tolvusambandid heima er ekki komind. Vid erum to komin med heimsima og tad er byrjun. Svakalega er madur ordin hadur tessu taeki. Jaeja, hvad er ad fretta af okkur herna? Adalfrettin er su ad krakkarnir eru byrjud i skola!!!! Og tau er svoo svoo dugleg tessar elskur.

Fyrsti dagurinn teirra var i gaer, tridjudagur. Tar sem nytt skolaar byrjar i januar er David i 5 bekk og Elsa i 2 bekk, svo fara tau i 3. og 6. i januar. David er med flottan kennar sem heitir Jerry og Elsa med konu sem heitir Tania. Tau eru i blaum skolafotum, gatu valid um mismunandi peysur, pils, buxur og tannig. Svo eru tau med hatta, fyrir solinni. Ja, vid setjum inn myndir svo til faid ad sja.

Her laera krakkarnir itolsku eins og tad er laert enska heima. David er altalandi a ensku og Elsa er alveg ad fara ad na tessu. Tad er otrulegt ad verda vitni af tvi hvernig hun talar og skilur meir og meir a hverjum degi. Haldid ekki svo ad tau haf farid i golf i gaer i itrottum!! hahaha, yndislegt. Svo er tekid svo vel a moti teim, krakkarnir latin sja um tau og tad er bara hugsad svo vel um tau.

Husid okkar er fint og okkur lidur vel tar, tad er soldid tomt enn sem komid er, en tegar kassarnir okkar koma ta verdur tetta betra. Tad er enn sma kalt en vorid er ad koma, tad var 17 stig i gaer en i dag er adeins kaldara.

Gummi er ad verda orolegur herna hja mer, heldur ad eg se ad skrifa aefisoguna mina, en tad er nu ekki svo slaem hugmynd???

HEyrumst fljott

Bestu bestu kvedjur fra okkuir herna


no worries love

det e klart att jag skriver på svenska också, när jag nu kommer i håg det. Som tur är har jag mycket goda vänner Wink, som påminner mig.... Ja ja, du vet vem du är......

Här borta regnar det, regnar... I går, torsdag, var det faktiskt sol, och det blev lite varmt oh det var underbart. Jag satt på bänken här nere på torget och titta på lustiga människor och blev varm på ryggen. Jag var hos frissan i förrgår, och sa att det e väldigt kallt nu , mycket regn, men sen i septemberkommer våren och då blir det varmt ända till i augusti igen.

No worries som de säger här, till ALLT.  

Ja, vi flyttar in i dag, spännande, i vårt lilla hus. Ingen pool... men ett litet sitronträd, där det växer massor av sitroner på redan.  TRädgården är fin, och vi har ett litet gästhus som vära gäster kan bo i om de vill.

Ja, G tog hissen ner här på hotellet i går kväll, och i hisssen var det några fulla killar. En av dom pekade ner på G skor och sa: What the fuck are you wearing?

Skorna: Vanliga läderskor, typ MC skor.

Det e ju det jag säger, dom är lite lantiga, lite bakåt här och så olika olika olika. MEn helt underbara och äkta och trevliga.

GUUd, nu måste jag väl baka i helgen och ta med till grannen och hälsa på?? Eller, visst gör de så på TV ???? hahahahah,Men nu försvinner vårt internet ett tag till vi har fått nytt installerat. Men sen kommer vi tillbaka.Heart

NO worries mina älsklingar,

kram kram från Down under W00t

 


what the fuck are you wearing???

hahahahaTounge, þetta er svoo fyndið, Gummi var að taka lyftuna niður áðan. Klukkan er sko um tólf á miðnætti og það er mikið tjútt og djamm hér á hótelinu. Ok, Gummi fer inn í lyftuna og þar eru einhverjir gaurar, frekar kenndir. Lyftan fer niður og allt í einu bendir einn gaurinn á fæturnar hans G og segir ;

What the fuck are You wearing!!!!!!

Sem betur fer stoppaði lyftan og G fór út og þar með svaraði ekkert fyrir sér. Þeir voru greinilega ekkert að fíla MCbómsurnar hans, svona svrtar bara venjuleg  eitthvað.. Æi, þeir eru svo fyndnir hérna...

Ok, við fengum lykla afhenta í dag og fórum í húsið eftir að hafa heimsótt IKEA og aðeins verslað smá smá smá, þar var allt eins og heima það var líka fyndið, þetta var eins og IKEA í garðabæ. Pinch...

Og húsið var sko bara sætari en síðast. Okkur hlakkar svo til að flytja þar inn. Fékk mér ruggustól í dag, gamlan, tré ruggustól, og honum ætla ég að ég að sitja í á veröndinni hjá okkur og horfa á drengina spila tennis hinum megin við götuna. Ég er sko búin að biðja Gumma minn um kikir. Sick, æi minn maður er svooo skilningsrikur.. dásamlegur alveg. hahahahahaa..

Krakkarnir eru búinn að velja sér herbergi og allir eru bara ánægðir.

Loksins á morgun fáum við heimalagaða máltið og það verður yndislegt.  

Núna dettum við úr netsambandi, og það í einhverja daga. Allavega þar til í lok næstu viku, það þarf að tengja, sima, TV, og allskonar græjur hjá okkur, en þið verðið bara að biða elskurnar... og þá verð ég líka tilbúin með myndir handa ykkur.....

No worries,

Heart HeartHeartHeart

 


ljótur

ok, karríbillinn er komin með nýtt nafn. Ljótur. æi hann er svo ljótur. Það er ekki hægt að læsa bilinn. Og stundum held eg að hann fari ekkií gang. og hann þarf einhverja viðgerð á morgun. SickNýja viðhaldið hans guðmunds heitir Sheila og er í formi GPRS. Vá hvað þetta er frábær kona!! hún er nýja vinkona min hér oghjálpar okkur útum allt.  MMmmmm. Já, við erum búin að fá hús. hverfið heitir Trinity Gardens og gatan heitir Hereford avenue og er númer 30 . Hverfið er ekkilangt frá miðbænum en hins vegar lengra frá ströndinni þar sem vð búum núna. EN það tekur svona 20 mín að keyra á ströndina. Í garðinum okkar er sitrónutré með fullt af sitrónum á. Við erummeð barbie, eða barbque grill og allesammen bara. hmm. já þetta verður athyglisvert.

Fréttir eða fréttir, ha???? I know. No worries, eins og er sagt hér við öllu, og meira að segja Gummi er orðinn flinkur að nota þetta, hahaha.

Við fáum að flytja inn á föstudag. Og pælið í því, að þá komum við með einungis 4 ferðatöskur. Ekkert annað. Allt annað vantar. dísuus. ÞÞannig að það er ferð í IKEA , jááá´áá, IKEA, haha, gaman gaman, og svo að finna ýmislegt notað. Hvar er svo Góði hirð'irinn þegar maður þarfnast hann???

En well, þetta er spennandi darlings

Var að taka lyftuna upp áðan og þar var maður með mér, eldri karl.

Where to darling? spurði hann, svona eru þeir ástralarnir. Voðalega dúllulegir og krúttulegir.

Until next darlings 

 

 

ps. klukkann er 2310 þegar Þetta er skrifað

karríbilinn

Elsa er að drekka mjólk á fullu til að venjast henni. Hún er alls ekki svo slæm, mjólkin sko. Erum að uppgötva eitt og annað sem er bara í fínu fínu lagi. Við tóku ,,tramminn" í bæinn í gær, sunnudagur, þar er bara fullt af verslunum og mikið af fólki, mikið að gera. Í dag mánudagur fór hann Guðmundur og keypti bil.

Bíll?? Já, hann segir að þetta er bíll. Það er eiginlega hægt að ræða það. Elsa vill ekki sjá hann. Við köllum hann ,,karríbilinn" þar sem hann er mjög mjög gulur. Þetta er gamall benz, voðalega gamall. Frá 1803 held ég. En hann er fer áfram og í gang og það er gott- Whistling. Þetta er reyndar gott tækifæri til að æfa sig í að vera jákvæður...hehhee...

Fórum og skoðuðum hús í dag.  Núna æfi ég líka jákvæðnina, þetta var voða voða fínt hús en ekki gott fyrir okkur. Allt of lítið þannig að við skoðum áfram á morgun. Sjáum mörg fín hús en þau eru svo langt í burtu og við viljum ekki vera alveg alveg í sveitinni. Sjáum til hvernig það fer.

Verð í bandiSideways


för er i sverige

hej mina kära vänner,Här borta på andra sidan jordklotet , det e så underligt att vi e där, finns vi nu och har det bra. Vi saknar att ha vårat eget hem, så på måndag ska vi träffa en mäklare som ska hjälpa oss, Gudmundur letar bil för full. Jag och Elsa har inga krav alls, bar DET BLIR EN svart, med bra stereo oh... och..och.. hahaa, närrå de blir nog bra.

här dricker de som svampar, coh jag som trodde vi var svampiga, närrå, de börjar runt luch tid med öl ochWink vin på barerna, vi brukar börja runt tre, hahaha, man kan köpa vin på burk, rött eller vitt, som man brukar köpa Cola, ni vet.. Otroligt. De som om man e tjugo år bakåt i tiden, med klädsel och så, men jag har inte arit inne i stan än, så vi får se sen hur det e där. Glenelg som vi bor i nu e en liten strandförort som e mycket populär, googla glenelg så får ni se, Här e det underbart på sommaren, eller ja alla månader utom augusti, det e ju vinter nu, brrrr, runt 15 till 18 ggrader, duggregna men för kalt för mig, näsan blir röd, usch, det var bättre i singapore med35 till 40 grader, det gillar jag bättre. Men vintern e slut i september, då kommer våren här och det blir varmare.  Jag tog ju ingen jacka med mig. Tur att jag packa ner för David och Elsa. Ja, dom e jätteduktiga, ungarna. även fast dom bråkar och tjatar och har inga kompisar än så e dom duktiga, t o m i värmen i singapore var de såå duktiga. Där skulle jag kunna tänka mig att bo,alltid varmt och fint.

Det blir bra så fort vi flyttat in, då kanjag börja kolla med skola för dom GUdmundur börjar jobba 15 augusti, då blir jag sjålv , urrk, hehhee, nej vadå, det ska väl gå bra. jaha nu e det morgon här, skilnaden e 9 och en halv timme från Island, så det e väl 7 och en halv hos er. Nu ska jag försöka väcka folket, ...kram kram kram från oss alla


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband