og svo er það Red back enn aftur..... shit!!!!

 

Ok, ég hélt að þetta væri búið en það var það ekki. Í dag fann ég þetta kvikindi AFTUR í garðinum.. I hate it so MUCH. En samt varð ég ekki eins biluð af hræðslu í þetta sinn... samt situr það í mér hvernig ég var næstum því ´buin að lyfta pottinum sem kóngurlóin var í og bera pottinn á annann stað.. og ef ég hefði gert það, þá hvað EF kóngurlóin hefði komið og bitið mig... og EF......Gummi kom út og ég benti honum á þessa stóru kóngurló þarna í pottinum... Þá sagði hann.. váááá.... og hún er með rautt strik á bakinu... þá tók ég eitt ´stórt skref tilbaka.... og svo var hún fór hún til eitursefnahimins.... var óskaplega fegin að Gumsi var heima, núna hefur hann líka fengið að sjá þær....

hér er afar áhugaverð síða um dangerous spiders

http://www.austmus.gov.au/spiders/  

já það er eins gott að vera lesin um þetta því þá er ég svona aðeins rólegri... eða þannig...

cheerio...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úff... það er eins gott að þú ert svona mikil hetja.. að berjast við allar þessar kóngulær...   knús kreist kremj

Elsa (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 18:48

2 identicon

HETJA  elskan mín, og gangi ykkur vel í baráttunni við margfættu hættudýrin á heimilinu og úti í garði.

Knús á ykkur.

Rósa (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 09:21

3 identicon

þú ert best mamma mín !! lovelovelove

Fía (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband