killing a spider

Þetta kvikindi var ég að drepa áðan. Ég varð svo hrædd og ég fékk gæsahúð sem kom og fór og óhætt að segja að hárin hafa risið á hnakkanum á mér.

Sá köngulónna í gær fyrst undir eldhúsglugganum, úti í vef. Fannst þetta vera ansi stórt kvikindi en lét það eiga sig, Gummi hefur sagt mér að vera ekki að drepa þær þvíþær borða flugurnar hérna.. þannig að ég hlýddi. En í dag sá ég að það var rautt strik ofan á  henni og þa´vissi ég;

Redback spider....

Ég úðaði með eitrinu og hún vildi ekki drepast strax þannig að það var bara the newspaper kill sem tók við....

ARG!!!!! þetta kvikindi getur drepið og ef maður er bitinn er það vísst mjög mjög vont og maður þarf að komst til læknis!!
Hallóóóó!´Hvar erum við eginlega?? Ég vissi að þetta væri til hérna en jee minn og ég er alltaf viðbúin að hitta þessi kvikindi en að svo hitta þau....

Best að fá sér einn Whiskey og róa taugarnar...

Var að lesa stórkostlega bók, hún heitir á ensku ,,the persuit of happiness" og er eftir Douglas Kennedy... Mögnuð bók, mögnuð ástarsaga sem gerist 1945 og frameftir í NEw York á Manhattan. Mæli svo mikið með henni... þarf eiginlega að lesa hana aftur.... Ég grét og lifði mig svo mikið inni þessa ótrúlegu sögu...

Have a nice one...

Tedda og Co..

Ég hata spiders.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það góða við kóngulær er að það þýðir að ekki sé fúkki eða rakaskemmdir í húsinu. Annars hef ég aldrei séð svona kónguló áður. Er að rúnta um í Asíu og þar eru tré sem maður verður að passa sig að ganga ekki undir.

Það eru s.k. fuglagóngulær, risastórar og eldsnöggar að hlaupa. Í Laos t.d. eru þær étnar og þykja herramanssmatur. Ég hef ekki prófað það sjálfur, enn skrítin tilfinning að borða kjúkling og djúpsteikta kakkalakka meðan sumir voru að éta þessi kvikindi.

Bitin frá þeim eru ekkert sérlega hættuleg fyrir fullfrískt fólk. Helst ungabörn og mjög gamalt fólk. Litlu kónglærnar get ég alveg haldið á og farið t.d. með þær niður í kjallara. Ef þær halda sig þar, eru þær besta mælitæki um að húsið sé í lagi...

Óskar Arnórsson, 13.3.2009 kl. 00:38

2 identicon

Takk fyrir þessar uppörvandi upplýsingar. Það gleður mig að það líklega ekki eru skemmdir í húsinu okkar...

kv Tedda

Tedda (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 03:25

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Óskar Arnórsson, 13.3.2009 kl. 04:10

4 identicon

Úff úff,,, ég er ekki mikið hrifin af köngulóm......... úff úff....... ég drep þær sem koma inn til mín,,,, það var samt ein soldið stór á veröndinni hjá mér í fyrrasumar lengi vel og veiddi ýmislegt........ ég sópaði stundum maurum í áttina af vefnum og þá sá ég þegar hún stökk af stað og greip þá.... aldrei marga í einu samt, alltaf bara einn og einn þó ég sópaði mörgum til hennar yfir daginn........ kannski var hún matvönd.

Knús á ykkur öll þarna "Down under"

Rósa (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 14:18

5 identicon

Elsku systir þú ert bara orðin kóngulóabani... já þú getur sko allt !!!!  oooooj ég fékk hroll þegar ég sá myndina... ég held bara að ég fái mér líka Whisky svona þér til samlætis.. knús kreist kremj

Elsa (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 16:05

6 identicon

Hólí mólí !!

Ragga (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband