28.10.2008 | 05:46
Snakes alive!!
Já, svona hljómar fyrirsögnin hjá okkur hérna í blaðinu í dag. Snákatímabilið byrjar aðeins seinna núna og þá stendur það líka lengur og líklega fram í apríl eða mai.
Mikið svakalega er ég glöð!!!
Eða þannig...., oj bara!! Snákarnir sem um er að ræða er ,,eastern brown snake... regarded as one of the worlds most deadliest snakes. Gvöð en huggó!!! Þessi snákur er búin að bíta og þar með drepa hunda hér nýlega. Maður á að passa sorpið sitt og svo helst ekki vera með krana sem leka því þeir sækja víst í þá til að fá sér sopa. Vitið Þið ég mundur sturlast ef ég sæi þetta kvikindi! Ég get bara ekki imyndað mér hvað ég gerði. Það er búið að vera miklar þurrkur hér og þá birtast allskonar kvikindi. Er búin að sjá margar skritnar pöddukvikindi skriða um.. Þannig að núna er um að gera að vera með númerið hjá Herra Snake Catcher á ísskápshurðinni...
Umræðan um vatnsskortur er alltaf mikil hérna. Það er eiginlega alltaf verið að ræða þetta hvernig hægt er að minka vatnsnotkunin hjá fólki. Margir segjast fara í sturtu á undir 4 mínutur. Þegar ég nenni ekki að vera hérna og er bara fúl úti ástrala þá fer ég í langaaaa sturtu.. hehehe og ér voðalega óþekk... En ég geri það ekki oft, ég lofa....
Það er mælt með því að vera stutt undir vatninu.... Erfitt að venjast því og vera frá Íslandi.. Davíð bað um að fá að fara í bað um daginn. það er sko ekki í boði hérna, þá kemur öruggulega vatnslögreglan til manns og bankar.. Við þurfum að kaupa toilet pappír hér einsog allir aðrir. En aldrei æaður hef ég lent í því að það er alltaf - og ég meina alltaf- einvher ilmur af pappírnum. Skil alls ekki tilgangin með þvi. Blómailmur sem kemur á móti manni þegar maður er að skeina sér.. Okkur finnst þetta voða fyndið og við gerum dauðaleit að wcpapír með engum ilmi.Við kaupum líka tissue til að snýta sér í. Úff, nú síðast þegar við opnum pakkan, haldið ekki að það varþessi líka fína myntuilmur af tissueinu... Why?????? okkur blöskraði alveg. Ruslpokarninr eru fullir af sitrónuilm!! hvað er þetta eiginlega og hvað á þetta að þýða!!!
núna liggur Eric þungt haldin á spitala eftir að hann fékk hjartaáfall og Donna grætur og rífst við Ridge um Forrester Creations... Þetta er nú meira meira.. En vitið þið, það horfa held ég allir á þetta hér..
Best að fara að fylgjast með... bestu kveðjur frá okkur öllumm..
Athugasemdir
Hæ snúllur, úff úff ,,,,, snákar!!!! ojjjjjj bara....... farið varlega, þetta er víst ekkert grín
Rósa (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 09:46
Mmmmm blómailmur af bossanum ;) híhí.
Held ég komi í heimsókn þegar ekki er snákatímabil ef ég kem til ykkar einhverntímann ;) Fékk alveg hroll að lesa þetta. Þið farið varlega elskurnar.
Knús og kossar héðan
Ragga og Kamilla Ylfa (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 11:24
jæja, Tedda mín.
Það er alveg á tindrandi tæru að ég og Áki getum ekki komið í eitthvað Snáka vesen. Ég er svo rosssssalega hrædd við allt svona, pöddur, snáka og flugur.
Enn við verðum að vona að Eric hafi þetta af. hahahahah.
Bið að heilsa öllum,
Kveðja frá kreppulýðnum Láru.
Lára Björg (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.