well, well, well, mikid vaaar

Well, well, well,

ta er eg loksins komin i tolvu. Reyndar er tetta talvan i supermarkadinum, en hvad a ad gera tegar tolvusambandid heima er ekki komind. Vid erum to komin med heimsima og tad er byrjun. Svakalega er madur ordin hadur tessu taeki. Jaeja, hvad er ad fretta af okkur herna? Adalfrettin er su ad krakkarnir eru byrjud i skola!!!! Og tau er svoo svoo dugleg tessar elskur.

Fyrsti dagurinn teirra var i gaer, tridjudagur. Tar sem nytt skolaar byrjar i januar er David i 5 bekk og Elsa i 2 bekk, svo fara tau i 3. og 6. i januar. David er med flottan kennar sem heitir Jerry og Elsa med konu sem heitir Tania. Tau eru i blaum skolafotum, gatu valid um mismunandi peysur, pils, buxur og tannig. Svo eru tau med hatta, fyrir solinni. Ja, vid setjum inn myndir svo til faid ad sja.

Her laera krakkarnir itolsku eins og tad er laert enska heima. David er altalandi a ensku og Elsa er alveg ad fara ad na tessu. Tad er otrulegt ad verda vitni af tvi hvernig hun talar og skilur meir og meir a hverjum degi. Haldid ekki svo ad tau haf farid i golf i gaer i itrottum!! hahaha, yndislegt. Svo er tekid svo vel a moti teim, krakkarnir latin sja um tau og tad er bara hugsad svo vel um tau.

Husid okkar er fint og okkur lidur vel tar, tad er soldid tomt enn sem komid er, en tegar kassarnir okkar koma ta verdur tetta betra. Tad er enn sma kalt en vorid er ad koma, tad var 17 stig i gaer en i dag er adeins kaldara.

Gummi er ad verda orolegur herna hja mer, heldur ad eg se ad skrifa aefisoguna mina, en tad er nu ekki svo slaem hugmynd???

HEyrumst fljott

Bestu bestu kvedjur fra okkuir herna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"vorið að koma"  !!!  Hvar í heiminum ertu vinan?  !!  Hér er komið haust!!!!!

N.N. (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 01:00

2 identicon

æj það var nú gott að fá einhverjar fréttir af ykkur, gaman að heyra að krökkunum gengur vel.  Hér er hitinn loksins að lækka en spáin er samt alltaf með einhverjar sótthitatölur inni í landi, ég er fegin að vera svona nálægt ströndinni.

Knús knús á línuna :)

Rósa (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 11:02

3 identicon

En hvað það er gaman að lesa á síðunni hjá ykkur.. Ég hlakka til að sjá myndirnar af krökkunum í skólabúningnunum og frábært hvað það gengur vel hjá þeim að ná enskunni þau geta sko allt :)  Hlakka svooo til að koma til ykkar.

Sendi ykkur öllum knús

Elsa (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband