Svínamagar og núðlur

Sit her á 13 hæð og horfi út um gluggann meðan ég skrifa. Blátt hafið með fullt fullt af skipum og bátum á, háhýsi. Ströndin er þarna líka og þangað ætum við í dag. Bara ganga og kikja, þar er fullt af hlutum að gera. Í kvöld erum við svo að fara í ,nætursafari". Hitastigið er um 30, það er mikill raki og svo er loftið fullt af sktyrnum lyktum. Ígærkvöldi gáfum við kr0kkunum pizzu og pasta bolognese á hótelinu, mjöög öruggt, og svo fórum við með þau á einhvern stað þar sem við bentum bara á einhvern mat og borðuðum við lítið plastborð með einungs infæddum i kringum okkur. Fékk mér ekki svínaþarma og svína maga í gumsi, nei takk, hef ekki áhuga á því, vð fengum mjög bragðmiklar núðlur með einhverju og súpu með. Staðirnir liggja þétt upp við hvort annað og það er mjög heitt og allir borða saman í einni kös einhvernneign. Þetta er mjög skemmtilegt. Fyrir þetta borguðum við 6 dollara, um 400 krónur. Já, alltaf að hugsa um hvað þetta er nu ódýrt..Sváfum eins og skotnar rjúpur í nótt og var erfitt að vekja lðið til að ná morgunmatnum.Hótelið okkar er bara frábært. Það er sko ekki bara lobbyið se er fltt heldur er það flott alla leiðCool :=Mæli með því ef þið hafið leið hér um. Grand Mercure Roxy, Singapore. Ég kemst ekki til að setja i myndir af okkur eins og er en þið vitið hvernig þetta e... þetta kemur allt saman..HaFIÐ það sem allra best í dag elskurnar,

Margar kveðjur fra okkur hérLoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að allt gengur vel. Ég hefði líka sleppt svínaþarmana :)  Skrifðu fljótt aftur um ferðalagið ykkar það er svo gaman að lesa. Knúsa ykkur öll, Kossar, Elsa

Elsa systir (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 11:47

2 identicon

myndirnar sjást ekki sem þú varst að setja inn ! :(

Fía (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 13:11

3 identicon

Þið verðið komin á krókudílaveiðar áður en þið vitið af ......  jibbýcajey

Góða skemmtun "krakkar"

Rósa (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband